Rolling stones (Stutt)

Rolling Stones eru ensk hljómsveit sem hlaut miklar vinsældir á 7.áratugnum. Eins og með marga breska tónlistarmenn voru Stones voru undir áhrifum frá ýmsum stefnu tónlist, sérstaklega rafmagnaðs blús frá Bandaríkjunum svo sem Chuck Berry og samtímamenn hans.  Á miðjum sjöunda áratugnum voru Stones komnir með sándið sem átti eftir að haldast í nokkra áratugi, gítar var uppistaðan, og þeir urðu fyrirmyndir margra rokktónlistarmanna.. Stones höfðu áhrif á mörg uppreisnargjörn ungmenni, sem hjálpaði þeim að ná þeim vinsældum sem þeir njóta og hafa þau áhrif sem hljómsveitin hefur haft. Rolling Stones hafa selt yfir 240 million upptökum um allan heim. Nafnið "Rollin 'Stones" var fyrst notað í 12 júlí 1962, þegar þeir hljupu í skarðið fyrir Blues Incorporated á Marquee Club.

Discography:

2009

Live Licks 2009Get Yer Ya-Ya’s Out! The Rolling Stones in Concert – 40th Anniversary Deluxe Box Set 2009Undercover (Remastered Edition) 2009Some Girls (Remastered Edition) 2009Emotional Rescue (Remastered Edition) 2009Shine A Light 2008Rarities 1971-2003 2005A Bigger Bang 2005Singles 1968-1971 2005Jump Back: The Best of The Rolling Stones 2004Singles 1965-1967 2004Singles 1963-1965 2004Forty Licks [Collector's Edition] 2002More Hot Rocks (Big Hits & Fazed Cookies) [Reissue] 2002Flashpoint 2000No Security 1998Bridges To Babylon 1997Voodoo Lounge 1994Singles Collection: The London Years 1989Steel Wheels 1989Dirty Work 1986Rewind (1971-1984) 1984Undercover 1983Still Life 1982Tattoo You 1981Sucking In The Seventies 1981Emotional Rescue 1980Some Girls 1978Love You Live 1977Black and Blue 1976Made In the Shade 1975Metamorphosis 1975It's Only Rock 'n Roll 1974Goats Head Soup 1973Exile On Main St. 1972Sticky Fingers 1971Hot Rocks 1964-1971 1971Get Yer Ya-Ya's Out! 1970Through The Past Darkly (Big Hits Vol. 2) 1969Let It Bleed 1969Beggars Banquet 1968Their Satanic Majesties Request 1967Flowers 1967Between The Buttons 1967Got LIVE If You Want It! 1966Aftermath 1966Big Hits (High Tide And Green Grass) 1966December's Children (And Everybody's) 1965Out Of Our Heads 1965The Rolling Stones, Now! 196512 X 5 1964England's Newest Hit Makers 1964


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband