Færsluflokkur: Bloggar
26.11.2009 | 16:03
Rolling stones (Stutt)
Rolling Stones eru ensk hljómsveit sem hlaut miklar vinsældir á 7.áratugnum. Eins og með marga breska tónlistarmenn voru Stones voru undir áhrifum frá ýmsum stefnu tónlist, sérstaklega rafmagnaðs blús frá Bandaríkjunum svo sem Chuck Berry og samtímamenn hans. Á miðjum sjöunda áratugnum voru Stones komnir með sándið sem átti eftir að haldast í nokkra áratugi, gítar var uppistaðan, og þeir urðu fyrirmyndir margra rokktónlistarmanna.. Stones höfðu áhrif á mörg uppreisnargjörn ungmenni, sem hjálpaði þeim að ná þeim vinsældum sem þeir njóta og hafa þau áhrif sem hljómsveitin hefur haft. Rolling Stones hafa selt yfir 240 million upptökum um allan heim. Nafnið "Rollin 'Stones" var fyrst notað í 12 júlí 1962, þegar þeir hljupu í skarðið fyrir Blues Incorporated á Marquee Club.
Discography:
2009
Live Licks 2009Get Yer Ya-Yas Out! The Rolling Stones in Concert 40th Anniversary Deluxe Box Set 2009Undercover (Remastered Edition) 2009Some Girls (Remastered Edition) 2009Emotional Rescue (Remastered Edition) 2009Shine A Light 2008Rarities 1971-2003 2005A Bigger Bang 2005Singles 1968-1971 2005Jump Back: The Best of The Rolling Stones 2004Singles 1965-1967 2004Singles 1963-1965 2004Forty Licks [Collector's Edition] 2002More Hot Rocks (Big Hits & Fazed Cookies) [Reissue] 2002Flashpoint 2000No Security 1998Bridges To Babylon 1997Voodoo Lounge 1994Singles Collection: The London Years 1989Steel Wheels 1989Dirty Work 1986Rewind (1971-1984) 1984Undercover 1983Still Life 1982Tattoo You 1981Sucking In The Seventies 1981Emotional Rescue 1980Some Girls 1978Love You Live 1977Black and Blue 1976Made In the Shade 1975Metamorphosis 1975It's Only Rock 'n Roll 1974Goats Head Soup 1973Exile On Main St. 1972Sticky Fingers 1971Hot Rocks 1964-1971 1971Get Yer Ya-Ya's Out! 1970Through The Past Darkly (Big Hits Vol. 2) 1969Let It Bleed 1969Beggars Banquet 1968Their Satanic Majesties Request 1967Flowers 1967Between The Buttons 1967Got LIVE If You Want It! 1966Aftermath 1966Big Hits (High Tide And Green Grass) 1966December's Children (And Everybody's) 1965Out Of Our Heads 1965The Rolling Stones, Now! 196512 X 5 1964England's Newest Hit Makers 1964Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2009 | 15:13
The Beatles
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2009 | 14:30
AC/DC (varúð ítarlegt)
Bloggar | Breytt 16.12.2009 kl. 11:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2009 | 17:22
Chuck Berry
Góð byrjun að byrja á frumkvöðli rokksins;goðsögn í lifandi lífi.
Charles Edward "Chuck" Berry fæddist 8.október árið 1926 St. Louis og var fjórða barnið í röð 6 systkina. Pabbi hans vann sem verktaki og djákn fyrir kirkjuna (Baptista-kirkju). Áður en Berry útskrifaðist úr framhaldsskóla var handtekinn árið 1944 fyrir rán sem hann á ekki að hafa tekið þátt í (sjá ævisögu hans chuck berry autobiography 1987 og losnaði úr fangelsinu 21 árs gamall árið 1947.
Chuck Berry giftist Themetta "Toddy" Suggs 28.okt.1948 og vann á þeim tíma í verksmiðju og var þá að íhuga að gerast ljósmyndari. En með tímanum fór Berr að reyna við tónlistarbransann. Árið 1953 spilaði hann með Johnnie Johnson.
í Maí 1955 ferðaðist Chuck Berry til Chichago þar sem hann hitti sjálfan Muddy Waters sem var hans fyrirmynd og Waters benti honum á að hafa samband við Leonard Chess sem var eignadi Chess Rechords og Berry safnaði saman nokkrum tónlistarmönnum sem gáfu út plötu að nafni Maybellene og lenti hún í 5. sæti á vinsældarlistanum Billboard Best Sellers in Stores chart þann 10.sept.1955.
Og fljótlega fór frægðarstjarna Berry að rísa og sagði Carl Perkins (sem gerði m.a. lagið blue sudede shoes fyrst frægt) að plötur Berrys væru frábærar.
Í lok 6. áratugarins stonfaði hann klúbb sem hann hélt upp í smá tíma en hann lenti í kasti við lögin í annað sinn þegar hann réði 14 ára stelpu til að vinna á barnum sem svokölluð "hat-check girl" og eftir að hún var rekinn var hún yfirheyrð fyrir grun um vændi og eftir réttarhöld var Berry fundinn sekur og var látinn borga 5000$ og látinn sitja 5 ár í fangelsi. Þessum atburði hefur verið líkt við mál Jerry Lee Lewis sem giftist 14 ára frænku sinni þegar hann var á hátindinum í tónlistarbrasanum.
Árið 1963 losnaði Berry úr fangelsinu og gaf út hittara svo sem "No particular place to go" og voru margar hljómsveitir byrjaðar að covera hann svo sem Rolling Stones,Beach boys gáfu út lag eftir hann með breyttum texta (sem var reyndar stílað á þá til að byrja með eða öllu heldur forsprakka hljómsveitarinnar),og Bítlarnir og til seinni tíma litið má nefna líka AC/DC og fleiri hljómsveitir sem coveruðu lög eftir hann og gáfu út.
Berry yfirgaf Chess Records árið 1966 og tók upp m.a. gamla slagara og gaf út nokkrar plötur en eftir 4 slagaralaus ár ákvað Berry að fara aftur til Chess Records og tók upp tónleik-útgáfu af lagin My dinga-ling árið 1972 og naut það mikilla vinsælda.
Árið 1970 fór Berry að túra og var aðallega að spila gamla slagara fyrir áhorfendur.
01.Jún.'79 var Berry beðinn um að spila í hvíta húsinu fyrir Jim Carter og sama ár gaf hann út seinustu plötuna sína.
Um 1980 átti Berry tvo veitingastaða sem hann lokaði seinna meir vegna hegðun viðskiptavina en þegar hann rak veitingastaðina var hann ásakaður um að hafa sett upptökuvélar inn á baðherbergi kvennanna og voru kvartanirnar frá 59 konum.
Í Kringum 2000 kvartaði fyrrverandi píanóleikarinn úr Johnnie-Johnson (sjá ofar) undan því að hann (píanóleikarinn) hafi átt þátt í að skrifa amk. 50 lög með Chuck Berry þar á meðal "sweet little sixteen" "No Particular Place to Go" og fleiri slagara. Þetta fór fyrir dóm en féll því að það var mat dómarans að of langt væri liðið frá því lögin voru samin.
í dag býr hann 10 mílum frá St. Louis og spilar alltaf vikulega á bar og túraði eitthvað um Evrópu árið 2008 og er ekki hættur þrátt fyrir aldurinn.
Chuck Berry hefur haft gífurleg áhrif á tónlistarmenn og má þar nefna Bítlana,Rolling Stones,AC/DC (þar er sérstaklega að nefna Angus Young) og svona mætti lengi telja þeir sem vilja kynna sér það betur geta séð það hér:2 Influence .
Við erum að tala um goðsögn í lifandi lífi,þessi maður hefur haft svaðaleg áhrif á nokkra bestu tónlistarmenn í heimi (að mínu mati) og hann er ennþá in shape mæli með því að þið kíkjið á eftirfarandi:
http://www.youtube.com/watch?v=bm7Tzy6Pch8
V.S.
http://www.youtube.com/watch?v=7bDdCmawsqI
og síðan:
http://www.youtube.com/watch?v=EXehkYkIgAk ATH! mæli einnig með því
að þið kíkið á beach boys lagið til samanburðar "surfin' USA"
Beach boys: http://www.youtube.com/watch?v=xMwU30Cw5q8
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)